Íslensk afbrotafræði: Yfirlit íslenskra rannsókna á afbrotum og öðrum frávikum

Höfundar

  • Margrét Valdimarsdóttir
  • Jón Gunnar Bernburg

Lykilorð:

Afbrot, frávik, rannsóknir á afbrotum á Íslandi, afbrotafræði

Útdráttur

Í þessari grein fjöllum við um íslenskar rannsóknir á afbrotum og öðrum frávikum Greinin byrjar á því að skoða afbrot á Íslandi í alþjóðlegum samanburði Á heimsvísu er tíðni manndrápa einna lægst á Íslandi en minni munur er á Íslandi og öðrum löndum þegar aðrar tegundir brota eru skoðaðar Á undanförnum árum hefur íslenskum rannsóknum á afbrotum fjölgað töluvert, sérstaklega rannsóknum á annars vegar áhrifum nærsamfélagsins á fráviks- og afbrotahegðun ungs fólk og hins vegar rannsóknum á viðhorfum almennings til refsinga Í greininni skoðum við jafnframt nýjar áherslur í rannsóknum á afbrotum á Íslandi.

Um höfund (biographies)

Margrét Valdimarsdóttir

Forstöðumaður Rannsóknastofu í afbrotafræði undir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Jón Gunnar Bernburg

Prófessor við Háskóla Íslands.

Niðurhal

Útgefið

20.10.2023

Hvernig skal vitna í

Valdimarsdóttir, M., & Bernburg, J. G. (2023). Íslensk afbrotafræði: Yfirlit íslenskra rannsókna á afbrotum og öðrum frávikum. Íslenska þjóðfélagið, 8(2), 123–138. Sótt af https://ojs.hi.is/index.php/tf/article/view/3858

Svipaðar greinar

1 2 3 4 5 6 > >> 

Þú gætir nýtt þér Hefja ítarlega líkindaleit fyrir þessa grein.