Íslensk afbrotafræði: Yfirlit íslenskra rannsókna á afbrotum og öðrum frávikum
Lykilorð:
Afbrot, frávik, rannsóknir á afbrotum á Íslandi, afbrotafræðiÚtdráttur
Í þessari grein fjöllum við um íslenskar rannsóknir á afbrotum og öðrum frávikum Greinin byrjar á því að skoða afbrot á Íslandi í alþjóðlegum samanburði Á heimsvísu er tíðni manndrápa einna lægst á Íslandi en minni munur er á Íslandi og öðrum löndum þegar aðrar tegundir brota eru skoðaðar Á undanförnum árum hefur íslenskum rannsóknum á afbrotum fjölgað töluvert, sérstaklega rannsóknum á annars vegar áhrifum nærsamfélagsins á fráviks- og afbrotahegðun ungs fólk og hins vegar rannsóknum á viðhorfum almennings til refsinga Í greininni skoðum við jafnframt nýjar áherslur í rannsóknum á afbrotum á Íslandi.
Niðurhal
Útgefið
Hvernig skal vitna í
Tölublað
Kafli
Leyfi

Greinar í tímaritnu eru gefnar út undir leyfinu(Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License).