Frá ritstjórum
Útdráttur
Tólfta útgáfuár Íslenska þjóðfélagsins – tímarits Félagsfræðingafélags Íslands er nú að baki. Undanfarin misseri hafa verið viðburðarík hjá tímaritinu. Thamar Melanie Heijstra lét af störfum sem ritstjóri eftir fimm ára setu í upphafi árs 2020. Samfara því skipaði Félagsfræðingafélag Íslands ritnefnd úr sínum röðum sem sinnti ritstjórnar[1]störfum út árið 2020. Ritnefnd var skipuð Guðmundi Oddssyni, Margréti Valdimarsdóttur, Sigrúnu Ólafsdóttur og Sunnu Símonardóttur. Auglýst var eftir ritstjórum og í upphafi árs 2021 tóku Guðmundur Oddsson og Margrét Valdimarsdóttir við sem rit[1]stjórar til tveggja ára. Sóllilja Bjarnadóttir var jafnframt ráðin aðstoðarritstjóri í upphafi árs.
Niðurhal
Útgefið
Tölublað
Kafli
Leyfi

Greinar í tímaritnu eru gefnar út undir leyfinu(Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License).