Frá ritstjórum
Útdráttur
Hér gefur að líta sjötta árgang Íslenska þjóðfélagsins. Árið 2016 var annasamt. Ingi Rúnar Eðvarðsson lét af störfum sem ritstjóri, en hann hefur staðið vaktina allt síðan fyrsti árgangur tímaritsins kom út árið 2010. Á þessum sex árum hafa yfir 30 greinar birst í tímaritinu og spanna þær mörg af helstu viðfangsefnum ekki aðeins félagsfræðinga heldur einnig íslensks fræðafólks á öðrum sviðum félagsvísinda. Í þessu ljósi stöndum við öll sem berum framgang félagsvísinda hérlendis í brjósti í þakkarskuld við óeigingjarnt starf Inga Rúnars.
Niðurhal
Útgefið
29.09.2016
Tölublað
Kafli
Frá ritstjórn
Leyfi

Greinar í tímaritnu eru gefnar út undir leyfinu(Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License).
Hvernig skal vitna í
Frá ritstjórum. (2016). Íslenska þjóðfélagið, 7(1), 3-4. https://ojs.hi.is/index.php/tf/article/view/3772