Frá ritstjórum

Höfundar

  • Margrét Valdimarsdóttir
  • Guðmundur Oddsson

Útdráttur

Íslenska þjóðfélagið stendur styrkum fótum sem fyrr og finnur ritstjórn fyrir miklum
áhuga á tímaritinu frá fræðafólki sem hefur íslenskt samfélag sem fræðilegt viðfangsefni. Sú hefð hefur jafnframt komist á að halda málþing í tengslum við birtar greinar
hvers árgangs. Engin breyting verður þar á og nú á vordögum er stefnt á málþing sem
hverfast mun um birtar greinar ársins 2023. Því miður hefur hins vegar uppfærsla vefsíðu tímaritsins dregist von úr viti sökum óviðráðanlegra aðstæðna en nú sér vonandi
fyrir endann á þeirri vinnu.

Niðurhal

Útgefið

16.12.2023

Hvernig skal vitna í

Valdimarsdóttir, M., & Oddsson, G. (2023). Frá ritstjórum. Íslenska þjóðfélagið, 14(1), 1–2. Sótt af https://ojs.hi.is/index.php/tf/article/view/3904

Tölublað

Kafli

Frá ritstjórn