Frá ritstjórum

Höfundar

  • Jón Gunnar Bernburg
  • Thamar Melanie Heijstra

Útdráttur

Íslenska þjóðfélagið hefur nú lokið áttunda útgáfuári sínu og í fyrsta sinn er tímaritið nú einungis gefið út rafrænt. Komið hefur á daginn að rafræn útgáfa hentar tímaritinu vel, ekki síst vegna þess að hún flýtir fyrir birtingarferlinu. Íslenska þjóðfélagið birtir núna allar greinar um leið og þær eru tilbúnar til útgáfu. Á árinu 2017 náðum við að gefa út eitt hefti með fjórum greinum, en auk þess birtist sérhefti í tilefni af 20 ára afmæli Félagsfræðingafélags Íslands. Á árinu fengum við send 13 handrit til umfjöllunar, þar af var sjö hafnað og fimm sett í ritrýniferli, en fjögur voru birt á árinu.

Um höfund (biographies)

Jón Gunnar Bernburg

Prófessor við Háskóla Íslands.

Thamar Melanie Heijstra

Prófessor við Háskóla Íslands.

Niðurhal

Útgefið

22.08.2017

Hvernig skal vitna í

Bernburg, J. G., & Heijstra, T. M. (2017). Frá ritstjórum. Íslenska þjóðfélagið, 8(1), 3–4. Sótt af https://ojs.hi.is/index.php/tf/article/view/3776

Tölublað

Kafli

Frá ritstjórn