Árg. 11 Nr. 1 (2019): Milli mála

Í 11. hefti Milli mála eru fimm ritrýndar greinar um bókmenntir, málvísindi og tungumálakennslu, auk umfjöllunar um þýðingar leikverka og þýðinga á ýmsum stuttum textum.
Útgefið:
2020-09-30