Að þýða bundið mál Shakespeares fyrir leiksvið

Höfundar

  • Kristján Þórður Hrafnsson

Lykilorð:

Shakespeare, þýðingar

Útdráttur

Hér á eftir er ætlun mín að fara nokkrum orðum um sumar þær áskoranir sem ég stóð frammi fyrir þegar ég þýddi leikrit Williams Shakespeares Ríkharð III að beiðni Borgarleikhússins, en uppsetning verksins var jólasýning leikhússins árið 2018. Rétt er að taka fram að sá texti sem Borgarleikhúsið fól mér að þýða var ný gerð af leikriti Shakespeares sem Brynhildur Guðjónsdóttir, leikstjóri sýningarinnar, og Hrafnhildur Hagalín dramatúrg höfðu mótað. Til hliðsjónar við vinnu mína hafði ég útgáfur af verkinu í heild en minn frumtexti var handrit þar sem Brynhildur og Hrafnhildur höfðu stytt verkið og umraðað ýmsu í textanum.

Útgefið

2020-10-01

Tölublað

Kafli

Umfjöllun um þýðingu