Staðir
Útdráttur
Þegar ég vakna á nóttunni og næ ekki að sofna aftur fer ég hljóðlega fram úr rúminu og læðist á tánum inn ganginn þar til ég kem að herberginu hennar. Dyrnar eru venjulega opnar í hálfa gátt svo að ég smeygi mér hljóðlega inn, geng að rúminu, gæti þess að stíga ekki á fötin, sem liggja á víð og dreif á gólfinu, og skríð undir sængina. Hún rumskar og segir hastarlega: „Soffía, farðu upp í þitt eigið rúm“, og sofnar aftur í sömu andrá. En ég fer hvergi.Niðurhal
Útgefið
2020-10-01
Tölublað
Kafli
Þýðingar
Hvernig skal vitna í
Staðir. (2020). Milli Mála, 11(1). https://ojs.hi.is/index.php/millimala/article/view/3242