Velferðarríkið og hin íslenska leið: Framlag íslenskrar félagsfræði til velferðarrannsókna

Höfundar

  • Guðný Björk Eydal
  • Steinunn Hrafnsdóttir

Lykilorð:

Velferðarríki, velferðarrannsóknir, félagsmálastefnur, félagsfræði

Útdráttur

Í þessari yfirlitsgrein er fjallað um rannsóknir í félagsfræði og skyldum greinum á íslensku velferðarkerfi með áherslu á almannatryggingar, félagsþjónustu, fjölskyldustefnu, fátækt og lífskjör. Rannsóknum á þessu sviði hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár og Íslendingar hafa í auknum mæli tekið þátt fjölþjóðlegum samanburðarrannsóknum sem hafa leitt til aukinnar þekkingar á stöðu íslenska velferðarkerfisins og einkennum þess. Það hefur einnig færst í vöxt að gögn um Ísland séu hluti af fjölþjóðlegum gagnasöfnum og ber þar hæst þátttöku Íslendinga í Evrópsku lífskjararannsókninni, EU-SILC, sem skapar áður óþekkta möguleika á að fylgjast með kjörum og félagslegri stöðu landsmanna.

Um höfund (biographies)

Guðný Björk Eydal

Prófessor við Háskóla Íslands.

Steinunn Hrafnsdóttir

Dósent við Háskóla Íslands.

Niðurhal

Útgefið

20.10.2023

Hvernig skal vitna í

Eydal, G. B., & Hrafnsdóttir, S. (2023). Velferðarríkið og hin íslenska leið: Framlag íslenskrar félagsfræði til velferðarrannsókna. Íslenska þjóðfélagið, 8(2), 73–100. Sótt af https://ojs.hi.is/index.php/tf/article/view/3856