Frá ritstjórum
Útdráttur
Árið 2004 kom út safnritið Íslensk félagsfræði: Landnám alþjóðlegrar fræðigreinar í ritstjórn Þóroddar Bjarnasonar og Helga Gunnlaugssonar. Sérheftinu sem hér er fylgt úr hlaði er ætlað að vera hluti þess verkefnis að kortleggja stöðu og þróun félagsfræðinnar. Hér er að finna yfirlitsgreinar um sex af þeim átta sviðum sem fjallað var um í bókinni um íslenska félags[1]fræði árið 2004, en á næsta ári er stefnt að því að gefa út annað sérhefti með yfirlitsgreinum um þau tvö svið sem eftir standa úr bókinni og sambærilegum yfirlitsgreinum um önnur svið sem hafa verið í örum vexti á síðustu árum.
Niðurhal
Útgefið
21.12.2017
Hvernig skal vitna í
Bjarnason, Þóroddur, & Gunnlaugsson, H. (2017). Frá ritstjórum. Íslenska þjóðfélagið, 8(2), 4. Sótt af https://ojs.hi.is/index.php/tf/article/view/3851
Tölublað
Kafli
Frá ritstjórn
Leyfi
Greinar í tímaritnu eru gefnar út undir leyfinu(Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License).