Editorial Preface

Authors

  • Þóroddur Bjarnason
  • Anna Guðrún Edvardsdóttir

Abstract

Þótt byggðafélagsfræði (e. rural sociology) sé ein elsta undirgrein félagsfræðinnar og eigi rætur sínar að rekja til til klassískra félagsfræðikenninga Durkheim, Tönnies og Simmel er hún einnig óaðskiljanlegur hluti þverfaglegra byggðarannsókna (e. rural studies). Í raun má finna byggðavinkil á nánast öllum samfélagslegum viðfangsefnum og nánast allir slíkir vinklar hafa skírskotun til byggðafélagsfræðinnar. Þetta tvíþætta eðli byggðafélagsfræðinnar endurspeglast í þessu sérhefti Íslenska þjóðfélagsins um byggðarannsóknir þar sem rétt um helmingur höfunda eru félagsfræðingar en aðrir höfundar koma af sviðum félagsráðgjafar, hagfræði, lýðheilsu, mannfræði, menntunarfræði sagnfræði, sálfræði, stjórnmálafræði og umhverfis- og auðlindafræði.

Fjölbreytni þeirra greina sem birtast í þessu sérhefti endurspeglar vaxandi áhuga félagsvísindafólks úr ólíkum fræðigreinum á byggðavinkli margvíslegra samfélagslegra viðfangsefna. Það er von okkar að útgáfa sérheftisins geti verið liður í því að styrkja íslenskar byggðarannsóknir til framtíðar.

Author Biographies

  • Þóroddur Bjarnason

    Professor at the University of Akureyri.

  • Anna Guðrún Edvardsdóttir

    Professor at Hólar University.

Published

2023-12-20

How to Cite

Editorial Preface. (2023). The Icelandic Society, 14(2), 1-2. https://ojs.hi.is/index.php/tf/article/view/3908

Most read articles by the same author(s)

1 2 > >>