Aðfararorð ritstjórnar

Höfundar

  • Ingi Rúnar Eðvarðsson
  • Þóroddur Bjarnason

Lykilorð:

Aðfararorð ritstjórnar

Útdráttur

Félagsfræðingafélag Íslands var stofnað 30. nóvember árið 1995. Allt frá stofnun félagsins reymdi félagsfræðinga um það að hefja útgáfu á fræðitímariti sem fjallaði um íslenskt þjóðfélag. Sá draumur er nú orðinn að veruleika, eftir nokkurra ára undirbúningsstarf. Fyrsta ritstjórnin kemur frá Háskólanum á Akureyri og er ætlunin að ritstjórnin færist á milli háskólastofnana á þriggja ára fresti. Fyrsti árgangur verður prentaður og fá félagsmenn í Félagsfræðingafélaginu eintak, en jafnframt er tímaritið öllum opið á vefslóðinni www.thjodfelagid.is.

Um höfund (biographies)

Ingi Rúnar Eðvarðsson

Prófessor við Háskóla Íslands.

Þóroddur Bjarnason

Prófessor við Háskólann á Akureyri.

Niðurhal

Útgefið

28.01.2011

Hvernig skal vitna í

Eðvarðson, I. R., & Bjarnason, Þóroddur. (2011). Aðfararorð ritstjórnar. Íslenska þjóðfélagið, 1(1), 3–4. Sótt af https://ojs.hi.is/index.php/tf/article/view/3716

Tölublað

Kafli

Frá ritstjórn

Mest lesnu greinar eftir sama höfund(a)

1 2 > >>