2023: Sérrit 2023 - Þau skiptu máli: Sögur grunnskólakennara

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2023 – Þau skiptu máli: Sögur grunnskólakennara er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjórar: Ingvar Sigurgeirsson og Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. Ritstjórnarteymi: Hafdís Guðjónsdóttir, Jónína Vala Kristinsdóttir og Svanborg Rannveig Jónsdóttir. Anna Bjarnadóttir annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands..

Greinarnar Í sérritinu eru alls 11 greinar – 7 ritstýrðar og 4 ritrýndar. Auk almenns prófarkalesturs eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Nafnleyndar er gætt við ritrýnina.

Yfirlit greina
  • Inngangur – Hafdís Guðjónsdóttir, Jónína Vala Kristinsdóttir og Svanborg Rannveig Jónsdóttir
  • Framsækinn kennari sem hlúði að nemendum: Jón Freyr Þórarinsson – Hafdís Guðjónsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir
  • „Það var bara svo gaman að kenna“: Matthildur Guðmundsdóttir, kennari og kennsluráðgjafi – Jónína Vala Kristinsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir
  • Starfsævinni að ljúka en eldmóðurinn sem aldrei fyrr: Hlín Helga Pálsdóttir grunnskólakennari – Gunnhildur Óskarsdóttir
  • „Það var enginn aðgerðalaus í skólastofunni hjá mér“: Ásta Egilsdóttir leik- og grunnskólakennari – Jóhanna Karlsdóttir
  • Traust og samvinna um skapandi skólastarf í opnu og sveigjanlegu námsumhverfi: Margrét Einarsdóttir grunnskólakennari – Torfi Hjartarson
  • Að móta námsumhverfi í stærðfræði þar sem skapandi hugsun er í fyrirrúmi: Kristjana Skúladóttir stærðfræðikennari – Jónína Vala Kristinsdóttir og Ólöf Björg Steinþórsdóttir
  • Listkennsla sem fag: Guðrún Erla Geirsdóttir myndmenntakennari – Margrét Elísabet Ólafsdóttir
  • Frumkvöðull í nýsköpunarmennt: Rósa Gunnarsdóttir grunnskólakennari – Svanborg R. Jónsdóttir
  • „Skemmtilegasta kennslan er þegar einhver svona ‘aksjón’ er í gangi“: Eyrún Óskarsdóttir grunnskólakennari – Edda Óskarsdóttir
  • „Kennari þarf áreiðanleg gögn til að geta metið hvort tiltekin hæfni hafi náðst“: Linda Heiðarsdóttir kennari og aðstoðarskólastjóri – Meyvant Þórólfsson
Published: 2023-12-31