Upplýsingar fyrir höfunda
Birting greina ræðst annars vegar af fræðilegum efnistökum og gildi rannsókna og hins vegar þeirri spurningu hvort greinar eigi erindi til þeirra sem sinna eða hafa áhuga á uppeldis- og menntamálum. Ákvörðun ritstjórnar um birtingu ritrýndra greina byggist á faglegri umsögn minnst tveggja sérfróðra ritrýna og viðbrögðum höfunda við ábendingum og athugasemdum. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýni.
Nánari upplýsingar um skil handrita má finna hér - senda inn efni