Örtexti í skáldsögum eftir David Trueba

Höfundar

  • Laura Canós Antonino

Lykilorð:

David Trueba, spænskar samtímabókmenntir, póstmódernískar bókmenntir, örtextar, greguería

Útdráttur

Útgáfa fimmtu skáldsögu af rithöfundarins David Trueba (Madrid, 1969) festi þennan fjölhæfa höfund í sessi í spænskum samtímabókmenntum. Skáldsaga hans Tierra de Campos (2017) skapar mjög persónulega bókmenntarödd sem er nátengd stílfræði (póst) módernismans. Notkun ýmissa tegunda örtexta (sérstaklega nýrrar útgáfu af greguería) í frásögninni – með gagnsæjum einfaldleika frekar en meðvitaðri tilraunastarfsemi – er mikilvægur þáttur í skáldsögum eftir David Trueba. Í samræmi við það er unnt að lesa síðustu skáldsögu hans sem hápunkt ákveðinna eiginleika einstaks frásagnarstíls hans sem eru greindir í réttri tímaröð í samhengi verka hans.

Lykilorð: David Trueba – spænskar samtímabókmenntir – póstmódernískar bókmenntir – örtextar – greguería

Útgefið

2018-11-13

Tölublað

Kafli

Ritrýndar greinar