Í sjötta hefti Milli mála eru fimm ritrýndar greinar um málvísindi, heimspeki og bókmenntir, auk tveggja annarra greina og þýðinga á stuttum textum.