Grafið úr gleymsku. Um smásagnaþy?ðingar úr spænsku á íslensku.

Höfundar

  • Kristín Guðrún Jónsdóttir

Útdráttur

Þegar talað er um þy?ðingar úr spænsku á íslensku er oft látið sem þær eigi sér stutta sögu, að fyrstu þy?ðingar séu frá síðustu áratugum 20. aldar. Eftirfarandi grein leiðir í ljós að svo er ekki. Margar þy?ðingar á smásögum eftir spænskumælandi höfunda er að finna í hinni mjög svo auðugu dagblaða- og tímaritaútgáfu hér á landi sem hefur verið við ly?ði allt frá lokum 19. aldar. greinin er tilraun til þess að draga saman þetta þy?ðingastarf frá lokum 19. aldar til dags - ins í dag. Einnig er starfi fræðimannsins og þy?ðandans Þórhalls Þorgilssonar gerð skil, en hann var fyrsti menntaði íslendingurinn í rómönskum málum. Eftir hann liggur mikið starf, bæði fræðigrein - ar og þy?ðingar úr rómönskum málum, einkum spænsku, sem hefur með tímanum fallið í gleymsku. greininni fylgja drög að lista yfir allar þær smásögur sem fundist hafa við rannsókn þessa.

Niðurhal

Útgefið

2015-01-17

Tölublað

Kafli

Þemagreinar