Delfina Acosta, „Amalía leitar unnusta“
Útdráttur
Ég ætlast ekki til þess að hann elski mig með sama hætti og þegar ég var tvítug. En ég hef enn ekki gefið upp alla von um að kynnast ástríkum manni, þótt ég sé komin á sjötugsaldur. Manni sem hlustar á mig spila á píanóið og klappar innilega fyrir flutningi mínum á Mozart. Manni sem eftirsóknarvert væri að fara með í göngutúr um breiðstræti álmviðanna; deila með ferskri angan síðdegisins, sem nær hámarki um sexleytið, eða gera með áætlun um að eyða helginni á La alameda hótelinu.
Niðurhal
Útgefið
2021-05-07
Tölublað
Kafli
Greinar
Hvernig skal vitna í
Delfina Acosta, „Amalía leitar unnusta“. (2021). Milli Mála, 12(1). https://ojs.hi.is/index.php/millimala/article/view/3369