Um Liliam Moro

Höfundar

  • Hólmfríður Garðarsdóttir

Útdráttur

Ljóðskáldið og listamaðurinn, Liliam Moro, fæddist í Havana á Kúbu árið 1946. Hún stundaði nám í bókmenntum og kennslufræði við Havana háskóla og vann til sinna fyrstu bókmenntaverðlauna fyrir ljóðasafnið Útlendingurinn (sp. El extranjero) árið 1965.

Niðurhal

Útgefið

2018-11-13

Tölublað

Kafli

Þýðingar