Um Julietu Pinto
Útdráttur
Julieta Pinto fæddist í Kosta Ríku í júlí árið 1922.2 Hún lauk námi frá Kvennaskóla San José borgar (Colegio Superior de Señoritas) og innritaðist því næst í Háskóla Kosta Ríku (Universidad de Costa Rica) þaðan sem hún lauk prófi í málvísindum og bókmenntum.Niðurhal
Útgefið
2018-11-13
Tölublað
Kafli
Þýðingar
Hvernig skal vitna í
Um Julietu Pinto. (2018). Milli Mála, 9(1). https://ojs.hi.is/index.php/millimala/article/view/2853