Julieta Pinto fæddist í Kosta Ríku í júlí árið 1922.2 Hún lauk námi frá Kvennaskóla San José borgar (Colegio Superior de Señoritas) og innritaðist því næst í Háskóla Kosta Ríku (Universidad de Costa Rica) þaðan sem hún lauk prófi í málvísindum og bókmenntum.