Um Esther Andradi.

Höfundar

  • Hólmfríður Garðarsdóttir

Útdráttur

Esther Andradi (1957) er argentínskur rithöfundur og blaðamaður sem by?r um þessar mundir í Berlín. Eftir hana liggur fjölbreytt safn ritsmíða – ljóð, ör-, smá- og skáldsögur, ritgerðir og fjöldi pistla. Pistlana skrifar hún reglulega og birtir í blöðum og tímaritum, m.a. í La Jornada Semanal og Letras libres í Mexíkó; El País Cultural í Montevideo, Úrúgvæ; Aurora Boreal í Danmörku og víðar. Andradi hefur ritsty?rt nokkrum ritgerðasöfnum um samfélagsleg málefni, nú síðast safninu Miradas sobre América. Crónicas de viaje, exilio y migración (2010). Umfjöllun hennar og safnrit um þróun argentínsku örsögunnar Lo pequeño es grandioso kom út árið 2009 og skáldsaga hennar Berlín es un cuento árið 2007.

Niðurhal

Útgefið

2015-01-15

Tölublað

Kafli

Þýðingar