Tómas frá Celano, „Dies Irae“
Lykilorð:
Tómas frá CelanoÚtdráttur
Latínutextinn er messusálmur eða sekvensa, oftast eignaður Tómasi frá Celano, reglubróður og ævisöguritara heilags Frans frá Assisi, og þá ortur um eða skömmu fyrir 1250. Handritum eða lesbrigðum kann ég ekki skil á en hér er fylgt því orðalagi sem lengst af var haftí sálumessuritúali kaþólsku kirkjunnar og þar með líka í sálumessum tónskáldanna, Mozarts og fleiri.
Niðurhal
Útgefið
2021-05-06
Tölublað
Kafli
Þýðingar
Hvernig skal vitna í
Tómas frá Celano, „Dies Irae“. (2021). Milli Mála, 12(1). https://ojs.hi.is/index.php/millimala/article/view/3364