Hinn franski Strindberg í þýðingu: dæmi af Varnarræðu vitfirrings

Höfundar

  • Alexander Künzli
  • Gunnel Engwall

Lykilorð:

August Strindberg, Le Plaidoyer d’un fou, þýðing, endurþýðing, endurskoðun

Útdráttur

Þessi athugun fjallar August Strindberg sem frönskumælandi rithöfund. Markmið okkar er að rannsaka hvernig franskur yfirlesari hans fór með sérkennin á frönskunni sem hann ritaði og hvernig þau komu fram í þýðingunni. Sett er fram greining er á þremur köflum úr fjórum mismunandi útgáfum af skáldsögunni Le Plaidoyer d’un fou (Varnarræðu vitfirrings): upprunalegu frönsku handriti Strindbergs, fyrstu frönsku útgáfunni frá 1895, nýjustu sænsku þýðingunni frá 1976 og nýjustu ítölsku þýðingunni frá 1991. Í ljós koma mikil frávik frá frumtextanum sem eru ekki skilyrt af viðmiðum markmálsins, sérstaklega í fyrstu endurskoðuðu útgáfunni á frönsku en einnig í nýjustu sænsku og ítölsku þýðingunum. Þar Alexander KÜNzli, Gunnel Engwall 175 að auki bendir náin textagreining til þess að ekki einungis hafi upprunalegt handrit Strindbergs veitt þýðendum innblástur heldur einnig eldri þýðingar á viðkomandi tungumál. Athuganirnar benda til þess að mögulegt sé að þýða Varnarræðuna upp á nýtt þar sem frekari tilraunir yrðu gerðar með tungumálið.

Lykilorð: August Strindberg, Le Plaidoyer d’un fou, þýðing, endurþýðing, endurskoðun.

Útgefið

2018-11-09

Tölublað

Kafli

Ritrýndar greinar