Frá ritstjórum

Höfundar

  • Gísli Magnússon
  • Þórhallur Eyþórsson

Útdráttur

Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu kemur nú út í áttunda sinn hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands. Tímaritið kemur út einu sinni á ári í opnum vefaðgangi (millimala.hi.is) og er vettvangur fyrir ritrýndar fræðigreinar á sviði erlendra tungumála, þýðinga, málvísinda og menntunarfræði. Einnig birtast heftin jafnóðum á vef Landsbókasafnsins: timarit.is.

Niðurhal

Útgefið

2018-11-08

Tölublað

Kafli

Frá ritstjórum