Leitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir

Höfundar

  • Hjalti Hugason Háskóli Íslands

Útdráttur

Ritdómur um bókina Leitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir eftir Steinunni Kristjánsdóttur. Reykjavík: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands, 2017, 600 bls., íslenskur og enskur útdráttur, töflur og skrár.

Um höfund (biography)

Hjalti Hugason, Háskóli Íslands

Prófessor

Niðurhal

Útgefið

2017-12-22