Um tímaritið
Tímarit um uppeldi og menntun er fræðilegt tímarit á sviði menntavísinda, gefið út í samstarfi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri og Félags um menntarannsóknir. Tímaritið kemur að jafnaði út tvisvar á ári og er tekið á móti greinum allt árið.
Nýjasta tölublað
Bnd. 31 Nr. 2 (2022): Tímarit um uppeldi og menntun
Útgefið:
2023-01-09