Upplýsingar fyrir lesendur
Tímarit um uppeldi og menntun er fræðilegt tímarit á sviði menntavísinda, gefið út í samstarfi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri og Félags um menntarannsóknir. Tímaritið kemur að jafnaði út tvisvar á ári, í desember og júní. Hægt er að fá kaupa prentuð eintök og fá upplýsingar um áskriftarleiðir með því að senda póst á tum@hi.is