Frá ritstjórn

Höfundar

  • Thamar Melanie Heijstra

Útdráttur

Íslenska þjóðfélagið hefur nú lokið níunda útgáfuári sínu og voru tvær greinar birtar á árinu. Þó uppskeran hefði mátt vera meiri þá er á bak við tjöldin verið að vinna að ýmsum breytingum til að tryggja framtíð tímaritsins. Verið er að uppfæra hugbúnaðinn fyrir heimasíðu tímaritsins og einnig er unnið að því að gera birtingarferlið aðgengilegra fyrir höfunda, meðal annars með því að setja fram skýrari leiðbeiningar.

Um höfund (biography)

  • Thamar Melanie Heijstra

    Prófessor við Háskóla Íslands.

Niðurhal

Útgefið

01.11.2018

Tölublað

Kafli

Frá ritstjórn

Mest lesnu greinar eftir sama höfund(a)