Rekkjuvoð jarðar

Höfundar

  • Silvina Ocampo

Lykilorð:

Silvina Ocampo, þýðingar

Útdráttur

„Garðyrkjumaður, hagur við trjá- og blómarækt óskar eftir vinnu. Besares 451.“ Hún brosti. Auglýsingin hafði legið í meira en ár innan um mölkúlur í peysuvasanum hennar. Hún vöðlaði henni saman og kastaði í gólfið. Hallaði síðan höfðinu aftur á körfustólinn, varpaði öndinni léttar og sagði við mann sinn: „Mikið erum við heppin að hafa svona góðan garðyrkjumann.“ 

Niðurhal

Útgefið

2020-09-09

Tölublað

Kafli

Þýðingar

Mest lesnu greinar eftir sama höfund(a)