Flauelskjóllinn

Höfundar

  • Silvina Ocampo

Lykilorð:

Silvina Ocampo, þýðingar

Útdráttur

Þegar við komum að húsinu með garðinum í Ayacucho-götu vorum við orðnar sveittar, og við bleyttum vasaklútana í gosbrunninum þarna í Recoleta-hverfinu og strukum þeim yfir enni okkar. 

Niðurhal

Útgefið

2020-09-09

Tölublað

Kafli

Þýðingar