Um bókina Leikum, lærum, lifum

Höfundar

  • Hildur Skarphéðinsdóttir

Um höfund (biography)

Hildur Skarphéðinsdóttir

Hildur Skarphéðinsdóttir (hildurskarphedinsdotttir@gmail.com) er fyrrverandi skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hún lauk prófi sem leikskólakennari 1972, diplóma í stjórnun 1988 og meistaragráðu, M.Sc., í Early Education frá University of Strathclyde í Glasgow 2002. Hildur hefur áralanga reynslu af leikskólastarfi sem leikskólakennari, leikskólastjóri og leikskólaráðgjafi. Hún hefur sótt fjölda ráðstefna og námskeiða, skrifað greinar m.a. um könnunarleikinn og innra mat leikskóla. Hildur hefur haldið námskeið m.a. um innra mat í leikskólanum og gefið út matsaðferðina Barnið í brennidepli (2005).

Niðurhal

Útgefið

2017-12-22