Hugskot: Besta bókin

Höfundar

  • Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Útdráttur

Friðbjörg Ingimarsdóttir og Gunnar Hersveinn. (2016). Hugskot: Skamm-, fram- og víðsýni.

Um höfund (biography)

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir (hannabjorg@bhs.is) er kennari við Borgarholtsskóla. Hanna lauk BA-prófi í félagsfræði og sögu árið 2004 og MA-prófi í kennslufræðum árið 2006 frá Háskóla Íslands og hefur auk þess diplóma í fræðslustarfi og stjórnun. Hanna Björg er áhugakona um tilgang og markmið menntunar, lýðræðislega nálgun í kennslu, eflingu borgaravitundar og gagnrýninnar hugsunar í námi og kennslu. Hanna er upphafskona kynja- og jafnréttisfræðslu á framhaldsskólastigi og hefur haldið fjöldamörg námskeið og fyrirlestra um jafnréttisfræðslu, jafnrétti í skólastarfi og jafnréttismál almennt.

Niðurhal

Útgefið

2016-12-16

Tölublað

Kafli

Ritdómar