Að tala við heiminn Spjallað við Vigdísi Finnbogadóttur
Höfundar
Ásdís R. Magnúsdóttir
Útdráttur
Áður en Vigdís Finnbogadóttir varð forseti Íslands kenndi hún frönsku. Við munum mörg eftir henni á svarthvíta sjónvarpsskjánum heima í stofu þar sem hún horfði brosandi til okkar og sagði eitthvað fallegt, sem hljómaði undarlega og fáir skildu...