Tíðni orða í tali barna

Höfundar

Um höfund (biography)

Sigríður Sigurjónsdóttir

Sigríður Sigurjónsdóttir er prófessor í íslenskri málfræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hún hefur starfað þar við kennslu og rannsóknir í meira en aldarfjórðung eða frá 1994. Sérsvið hennar er máltaka íslenskra barna en hún hefur einnig rannsakað breytingar á íslensku nútímamáli og stafrænt málsambýli íslensku og ensku. Þá safnaði hún óbirtum langsniðsgögnum frá tveimur íslenskum stúlkum á árunum 1998–2007.

Niðurhal

Útgefið

2021-07-02