Skólar og lýðræði

Höfundar

Um höfund (biography)

Ólafur Páll Jónsson

Ólafur Páll Jónsson (opj@hi.is) er prófessor í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann lauk meistaraprófi í heimspeki frá Háskólanum í Calgary í Kanada og doktorsprófi í sömu grein frá MIT í Bandaríkjunum. Ólafur Páll hefur skrifað fjölda greina um heimspeki menntunar, einkum um lýðræði, réttlæti og menntun án aðgreiningar. Hann hefur einnig gefið út nokkrar bækur, m.a. Lýðræði, réttlæti og menntun (Háskólaútgáfan, 2011).

Niðurhal

Útgefið

2020-12-16