Um Byrjendalæsi

Höfundar

  • Anna Kristín Sigurðardóttir

Um höfund (biography)

Anna Kristín Sigurðardóttir

Anna Kristín Sigurðardóttir er dósent í menntaforystu og skólaþróun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún er menntaður sérkennari og lauk doktorsgráðu frá Háskólanum í Exeter á sömu sviðum árið 2006. Rannsóknarsvið hennar beinast meðal annars að umbótastarfi í skólum, faglegu lærdómssamfélagi og tengslum námsumhverfis og kennsluhátta.

Niðurhal

Útgefið

2018-06-21