Íslenska þjóðfélagið í mótun

Aðfararorð ritstjóra

Höfundar

  • Þóroddur Bjarnason
  • Ingi Rúnar Eðvarðsson

Útdráttur

Íslenska þjóðfélagið, tímarit Félagsfræðingafélags Íslands, hefur nú lokið sínu öðru útgáfuári. Þótt tímaritið sé ungt hefur reynslan þegar sýnt fram á þörfina fyrir slíkan vettvang félags[1]fræðinga og annarra félagsvísindamanna. Þannig bárust tímaritinu á annan tug handrita til ritrýni á árinu 2011. Allar greinar sem birtast í tímaritinu eru ritrýndar samkvæmt alþjóðleg[1]um kröfum fræðitímarita og setur það fjölda birtra greina nokkrar skorður. Framlag þeirra fjölmörgu höfunda og ritrýna sem lögðu hönd á plóginn er ómetanlegt og eru þeim hér með færðar bestu þakkir.

Um höfund (biographies)

  • Þóroddur Bjarnason

    Prófessor við Háskólann á Akureyri.

  • Ingi Rúnar Eðvarðsson

    Prófessor við Háskóla Íslands.

Niðurhal

Útgefið

13.10.2023

Tölublað

Kafli

Frá ritstjórn