Sérrit 2024 - Menntakvika 2024

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2024 - Menntakvika 2024 er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

Ritstjóri: Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. Anna Bjarnadóttir annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Í sérritinu eru 2 ritrýndar greinar. Auk almenns prófarkalesturs eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Nafnleyndar er gætt við ritrýnina.

Greinarnar nefnast:

Starfsmannavelta meðal kennara í grunnskólum árin 1998 til 2020, Jafnvægi starfs og einkalífs ungra kvenkyns kennara í íslenskum grunnskólum.

Útgefið: 2025-01-17

Ritrýndar greinar