2019: Sérrit 2019 - Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2019 – Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjórar: Jón Torfi Jónasson og Helgi Skúli Kjartansson. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.
Útgefið: 2020-03-18