Hægt

Höfundar

  • Joyce Carol Oates
  • Rúnar Helgi Vignisson Háskóli Íslands - Hugvísindasvið

##doi.readerDisplayName##:

https://doi.org/10.33112/millimala.16.1.21

Útdráttur

Joyce Carol Oates (f. 1938) er virtur og margverðlaunaður bandarískur höfundur. Hún er einstaklega mikilvirk og verk hennar eru afar fjölbreytileg. Oates hefur fengist við helstu málefni sinnar tíðar, s.s. stöðu kvenna, ofbeldi, stjórnmál, lögfræðileg og læknisfræðileg álitamál og sjálfsmynd Bandaríkjamanna. Hún hefur lengst af verið ritlistarprófessor við Princeton-háskóla. Sagan „Hægt“ heitir „Slow“ á frummálinu og kom fyrst út í Southern California Anthology árið 1987. Hér er þýtt eftir útgáfunni sem kom í bókinni The Assignation árið eftir

Um höfund (biography)

  • Rúnar Helgi Vignisson, Háskóli Íslands - Hugvísindasvið

    Rúnar Helgi Vignisson (f. 1959) er rithöfundur, þýðandi og prófessor í ritlist við Háskóla Íslands. Hann lauk MA-prófi í bókmenntafræðum frá Iowa-háskóla árið 1987. Hann hefur sent frá sér átta skáldverk, eina sannsögu og um tuttugu þýðingar í bókarformi, auk fjölda greina af ýmsu tagi.

Niðurhal

Útgefið

2025-03-27

Tölublað

Kafli

Þýðingar