Hægt
##doi.readerDisplayName##:
https://doi.org/10.33112/millimala.16.1.21Útdráttur
Joyce Carol Oates (f. 1938) er virtur og margverðlaunaður bandarískur höfundur. Hún er einstaklega mikilvirk og verk hennar eru afar fjölbreytileg. Oates hefur fengist við helstu málefni sinnar tíðar, s.s. stöðu kvenna, ofbeldi, stjórnmál, lögfræðileg og læknisfræðileg álitamál og sjálfsmynd Bandaríkjamanna. Hún hefur lengst af verið ritlistarprófessor við Princeton-háskóla. Sagan „Hægt“ heitir „Slow“ á frummálinu og kom fyrst út í Southern California Anthology árið 1987. Hér er þýtt eftir útgáfunni sem kom í bókinni The Assignation árið eftir