Nýja lífið
##doi.readerDisplayName##:
https://doi.org/10.33112/millimala.16.1.20Útdráttur
Sławomir Mrożek (1930–2013) var pólskt leikritaskáld, rithöfundur og skopmyndateiknari. Hann notaði mikið orðaleiki í skrifum sínum og var þekktur fyrir myrkar kómedíur sínar í anda absúrdisma. Tango (1965) er hans þekktasta leikverk. Mrożek vann lengi fyrir sér sem blaðamaður og skrifaði þá einkum um stjórnmál. Örsagan „Nýja lífið“ („Nowe życie”) er úr þýska safnritinu Mit Geschichten durchs Jahr: Ein literarischer Kalender mit 365 Geschichten frá árinu 2011. Christa Vogel þýddi textann á þýsku