Spekin og síðnútíminn. Önnur nálgun í samstæðilegri guðfræði

Höfundar

  • Sigurjón Árni Eyjólfsson

Útdráttur

Þessi grein fjallar um þær breytingar sem hafa átt sér stað innan samstæðilegrar guðfræði í Þýskalandi á 20. öld. Í seinni tíð hafa komið fram áherslubreytingar þar sem er ekki lengur leitast við að setja fram altæk kerfi heldur er sjónum beint að afmörkuðum þáttum innan samstæðilegrar guðfræði og tvíræðni þeirra. Í greininni er fjallað um Hartmut Rosenau sem einn fulltrúa þessara breytinga innan þýskrar lútherskrar guðfræði. Sérstaklega er sjónum beint að því hvernig Rosenau nýtir sér spekihefð Gamla testamentisins og lúthersku kenninguna um réttlætingu af trú til þess að draga fram mikilvægi blessunar hins daglega lífs á kostnað hefðar og heimsslitahugmynda

Abstract
This article concerns itself with the shifts in approach taking place within systematic theology. In the field, there is a tendency to move away from all-encompassing systems towards a more restricted treatment of particular issues and their ambiguity. The article deals with the writings of one of the representatives of this development from German speaking scholarship, Hartmut Rosenau, a Lutheran theologian. By grounding his theology in the Biblical wisdom tradition, Rosenau questions the significance of tradition and eschatology, focusing on the value of everyday-life as it is described in the Old Testament and the Lutheran doctrine on justification by faith.

Um höfund (biography)

Sigurjón Árni Eyjólfsson

Héraðsprestur

Niðurhal

Útgefið

2020-06-30