Um Ísaak Babel, Riddaraliðið og „Pan Apolek“

Höfundar

  • Rebekka Þráinsdóttir

Útdráttur

Ísaak Babel, 1894–1940, var gyðingur og fæddist inn í sæmilega stæða kaupmannsfjölskyldu í borginni Odessu. Babel lauk grunnskólagöngu í heimaborg sinni en sótti framhaldsskóla í Kænugarði. Að því loknu fór hann til Pétursborgar að reyna sig sem rithöfundur.

Niðurhal

Útgefið

2022-12-28

Tölublað

Kafli

Þýðingar