Um Virgilio Piñera Llera
Útdráttur
Virgilio Piñera Llera fæddist árið 1912 í bænum Cárdenas í Matanzas-sýslu á Kúbu. Hann var af fátæku fólki kominn, einn af sex systkinum. Faðir hans var landmælingamaður og móðir hans kennari.
Niðurhal
Útgefið
2022-05-06
Tölublað
Kafli
Þýðingar
Hvernig skal vitna í
Um Virgilio Piñera Llera. (2022). Milli Mála, 13(1). https://ojs.hi.is/index.php/millimala/article/view/3529