Fimmtándi febrúar
Hélaðar rúður
##doi.readerDisplayName##:
https://doi.org/10.33112/millimala.16.1.16Útdráttur
Franska ljóðskáldið Jules Lefèvre-Deumier (1797–1857) sendi frá sér Le Livre du promeneur, ou Les Mois et les Jours (Bók göngumannsins, eða Mánuðirnir og Dagarnir) árið 1854. Þar er að finna 366 stutta texta – jafnmarga og dagafjöldi hlaupaárs – sem sjaldan eru lengri en ein blaðsíða. Minning, vangaveltur, frásögn, sýn, viðburður, draumur … verður tilefni skrifanna sem lýsa gjarnan eftirsjá eða trega. Verkinu var vel tekið af samtímamönnum skáldsins og er nú gjarnan litið á það sem eins konar undanfara prósaljóðsins.
Ásdís Rósa Magnúsdóttir þýddi úr frönsku