Lýsías, „Um morðið á Eratosþenesi“

Höfundar

  • Geir Þ. Þórarinsson

Útdráttur

Ég teldi miklu skipta, herrar mínir, að þið yrðuð mér slíkir dómarar um þetta mál sem þið væruð ykkur sjálfum ef þið hefðuð mátt þola annað eins. Því ég veit vel að ef þið skylduð vera sömu skoðunar um aðra menn og um ykkur sjálfa, þá væri enginn sem ekki myndi reiðast vegna þess sem hefur átt sér stað. Þvert á móti
mynduð þið allir telja refsingarnar vægar til handa þeim sem stunda svona lagað.

Niðurhal

Útgefið

2021-05-06

Tölublað

Kafli

Þýðingar