Hugsaðu um Wilde
Útdráttur
Fangi hálfkaraðs hrings hangir þögnin á þræði, orðið gælir við ávexti sem augun ná vart að bragða á og næturgala skáldskaparins blæðir enn í söngnum svo ekki sjáist rigna, svo nóttin sjáist ekki sortna hverfa í þögn stjarnanna og verða að knippi af ljósárum.Niðurhal
Útgefið
2018-11-13
Tölublað
Kafli
Þýðingar
Hvernig skal vitna í
Hugsaðu um Wilde. (2018). Milli Mála, 9(1). https://ojs.hi.is/index.php/millimala/article/view/2856