Alþýðan og atvinnulífið

Félagslegt framtak á Eskifirði 1925 til 1937

Höfundar

  • Helgi Skúli Kjartansson

Lykilorð:

Eskifjörður; millistríðsár; atvinnusaga; félagshyggja; samvinnuhreyfing; verkalýðshreyfing; bankaþjónusta.

Útdráttur

Rakin er atvinnusaga Eskifjarðar á millistríðsárunum, einkum frá 1925 til 1937. Hún birtir óvenju skýrt dæmi um hinn almenna rekstrarvanda sjávarútvegsins sem í senn glímdi við skuldabyrði, ósjálfbæra vegna óhæfilegra raunvaxta, og við endurtekin áföll af ýmsu tagi, ekki síst eftir að heimskreppan skall á. Dæmi Eskfirðinga sýnir líka óvenju margvísleg úrræði sem gripið var til í atvinnumálum, mest fyrir forgöngu sveitarfélagsins, verkamannafélagsins og Landsbankaútibúsins og jafnan í anda félagshyggju eða vinstri afla.

Um höfund (biography)

Helgi Skúli Kjartansson

Prófessor emeritus.

Niðurhal

Útgefið

20.12.2023

Hvernig skal vitna í

Kjartansson, H. S. (2023). Alþýðan og atvinnulífið: Félagslegt framtak á Eskifirði 1925 til 1937. Íslenska þjóðfélagið, 14(2), 107–123. Sótt af https://ojs.hi.is/index.php/tf/article/view/3915