Innfæddir og aðfluttir andskotar: Áhrif uppruna og staðarsamsemdar á búsetuánægju á Norðurlandi

Höfundar

  • Þóroddur Bjarnason

Lykilorð:

Íbúasamsetning, Staðarsamsemd, Búsetuánægja

Útdráttur

Flest byggdarlög á Íslandi einkennast af miklum hreyfanleika og háu hlutfalli adfluttra íbúa. Innan vid helmingur fullordinna íbúa Akureyrar, Dalvíkur og Húsavíkur eru innfædd og adeins um 14% íbúanna hafa aldrei búid annars stadar. Um helmingur teirra hefur búid í ár eda meira á höfudborgarsvædinu, um tridjungur annars stadar á Íslandi og nærri fjórdungur erlendis. Nærri allir innfæddir ibúar telja sig vera heimafólk, um tveir af hverjum tremur adfluttum sem ólust tar upp og um helmingur teirra sem tar hafa búid í meira en tíu ár. Flestir íbúarnir eru frekar eda mjög ánægdir med búsetu sína, en búsetuánægjan er mest medal adfluttra sem tar hafa búid í meira en tuttugu ár. Stadarsamsemd tengist búsetuánægju allra hópa nema teirra sem búid hafa á vidkomandi stödum í fimm ár eda minna. Í tvíkosta adhvarfsgreiningu tengist búsetuánægja byggdarlagi, hjúskaparstödu, erlendum bakgrunni, aldri og starfi sem hæfir menntun. Adfluttir sem ólust upp á vidkomandi stödum eru marktækt óánægdari med búsetu sína, en almennt traust, samstada med ödrum íbúum og stadarsamsemd tengist meiri búsetuánægju. Nidurstödurnar benda til tess ad samfélagsbragur og byggdatróun geti ad hluta rádist af tví ad allir íbúar séu vidurkenndir sem heimafólk.

Um höfund (biography)

  • Þóroddur Bjarnason

    Prófessor við Háskólann á Akureyri.

Niðurhal

Útgefið

01.11.2018

Tölublað

Kafli

Fræðigreinar

Hvernig skal vitna í