About the Journal
Milli mála birtir ritrýndar fræðigreinar á sviði erlendra tungumála, bókmennta, þýðinga, málvísinda og menntunarfræði en einnig birtir tímaritið þýðingar, viðtöl, ritdómar eða bókakynningar eftir því sem rúm leyfir hverju sinni.
Current Issue
Vol. 17 No. 2 (2025): Milli mála
Í 17. hefti Milli mála eru fjórar ritrýndar greinar um málvísindi, tungumálakennslu og þýðingafræði ásamt stuttum þýðingum úr frönsku, spænsku og íslensku.
Published:
2025-12-17